Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref Laugardalsvallar - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   lau 08. október 2022 16:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Hrafn: Menn spruttu á fætur eftir þetta högg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óskar Hrafn Þorvaldsson var að vonum ánægður með 2-1 sigur Breiðabliks gegn KA í Bestu deildinni í dag. Liðið færðist skrefi nær titlinum með sigrinum í dag.


Lestu um leikinn: KA 1 -  2 Breiðablik

„Mér fannst við eiga vera búnir að gera út um leikinn fyrr en við vissum að KA menn eru frábært lið og þegar forystan er ekki meira en þetta gátu þeir alltaf komið til baka," sagði Óskar Hrafn.

Jafnaði metin seint í leiknum en Breiðablik svaraði um hæl.

„Þeir fá þessa vítaspyrnu, ég veit ekkert hvort þetta var vítaspyrna en Blikagleraugun segja að þetta hafi ekki verið vítaspyrna en ég veit það ekki. Svo sínum við mikinn karakter, þetta hefur verið saga sumarsins að það skiptir ekki máli hvort þú hafir verið sleginn niður heldur hvernig þú stendur upp eftir höggið. Menn spruttu á fætur eftir þetta högg sem jöfnunarmarkið var."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner