West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
banner
   mið 08. október 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeild kvenna í dag - Arna og Sædís í Manchester
Kvenaboltinn
Arna Eiríks samdi við Vålerenga í sumar
Arna Eiríks samdi við Vålerenga í sumar
Mynd: Vålerenga
Fyrsta umferðin í deildarkeppni Meistaradeildar kvenna klárast í kvöld með fimm leikjum.

Amanda Andradóttir og stöllur hennar í Twente taka á móti sterku liði Chelsea klukkan 16:45.

Noregsmeistarar Vålerenga heimsækja Manchester United, en Arna Eiríksdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir verða báðar í eldlínunni með norska liðinu. Leikurinn hefst klukkan 19:00.

Alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:
16:45 Real Madrid W - Roma W
16:45 Twente W - Chelsea W
19:00 Manchester Utd W - Valerenga W
19:00 St. Polten W - Atletico Madrid W
19:00 Wolfsburg W - PSG W
Athugasemdir
banner