Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
banner
   sun 08. desember 2019 10:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu það helsta úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni
Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, þar á meðal stórleikur Manchester City og Manchester United.

Man Utd vann óvæntan sigur á nágrönnum sínum í City og þá má segja að Manchester-borg sé rauð þessa stundina.

Helstu atriði allra leikja gærdagsins hafa verið birt á vefsíðu Morgunblaðsins og má sjá öll myndskeiðin hér að neðan.

Úrslit gærdagsins:
Everton 3 - 1 Chelsea
Bournemouth 0 - 3 Liverpool
Tottenham 5 - 0 Burnley
Watford 0 - 0 Crystal Palace
Man City 1 - 2 Man Utd

Það fara fram fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag.

sunnudagur 8. desember
14:00 Newcastle - Southampton
14:00 Norwich - Sheffield Utd
14:00 Aston Villa - Leicester (Síminn Sport)
16:30 Brighton - Wolves (Síminn Sport)






Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
4 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
5 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
8 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
9 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
15 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
18 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner