Við höldum áfram með Niðurtalninguna þegar það eru sex dagar í að Besta deild kvenna fari af stað. Í sjöunda sæti í spánni er FH.
Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, og Guðni Eiríksson, þjálfari liðsins, komu í heimsókn og ræddu um Fimleikafélagið. Þau stefna á stærri hluti en sjöunda sætið.
                                    
                
                                    Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, og Guðni Eiríksson, þjálfari liðsins, komu í heimsókn og ræddu um Fimleikafélagið. Þau stefna á stærri hluti en sjöunda sætið.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        
                                
                                    


