Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
   fös 09. ágúst 2024 10:09
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn sýndur á Vodafone Sport
Úr bikarúrslitaleik Manchester liðanna í vor.
Úr bikarúrslitaleik Manchester liðanna í vor.
Mynd: EPA
Viðureign Manchester City og Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun verður sýndur á Vodafone Sport.

Sú rás er hluti af áskriftarpakka Stöð2Sport og Viaplay.

Leikur Man City og Man Utd fer fram á Wembley á morgun og hefst klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

City er ríkjandi enskur meistarari og United ríkjandi bikarmeistari.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner