Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
   lau 09. desember 2023 14:50
Aksentije Milisic
Championship: Leeds nálgast toppinn - Mikilvægur sigur hjá Sunderland
James skoraði.
James skoraði.
Mynd: EPA
Arnór byrjaði á bekknum.
Arnór byrjaði á bekknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tveimur leikjum var að ljúka í Championship deildinni á Englandi en Arnór Sigurðsson kom inná í liði Blackburn sem tapaði á heimavelli gegn Leeds United.


Arnór kom inná í hálfleik en staðan var þá 1-0 fyrir Leeds. Daniel James gerði eina mark fyrri hálfleiksins og það var svo Crysencio Summerville sem kláraði leikinn fyrir Leeds sem nálgast nú toppinn. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar.

Þá vann Sunderland 2-1 sigur á WBA en liðin eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Gífurlega mikilvægur sigur fyrir Sunderland sem virðist ætla vera í toppbaráttu í vetur.

Daniel Ballard og Dan Neill skoruðu fyrir Sunderland áður en Brandon Thomas-Asante klóraði í bakkann fyrir WBA.

Blackburn 0 - 2 Leeds
0-1 Daniel James ('27 )
0-2 Crysencio Summerville ('75 )

Sunderland 2 - 1 West Brom
1-0 Daniel Ballard ('70 )
2-0 Dan Neill ('84 )
2-1 Brandon Thomas-Asante ('86 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 33 25 3 5 69 26 +43 78
2 Leeds 33 21 6 6 61 26 +35 69
3 Ipswich Town 33 20 9 4 65 44 +21 69
4 Southampton 33 20 7 6 64 40 +24 67
5 West Brom 33 16 7 10 48 31 +17 55
6 Hull City 33 16 6 11 49 42 +7 54
7 Coventry 33 13 12 8 51 37 +14 51
8 Norwich 33 15 6 12 58 50 +8 51
9 Preston NE 33 14 7 12 44 52 -8 49
10 Sunderland 33 14 5 14 45 37 +8 47
11 Watford 33 11 11 11 49 45 +4 44
12 Bristol City 33 12 8 13 38 37 +1 44
13 Middlesbrough 32 13 5 14 47 47 0 44
14 Cardiff City 33 12 5 16 37 47 -10 41
15 Birmingham 32 10 8 14 37 48 -11 38
16 Blackburn 33 11 5 17 47 59 -12 38
17 Plymouth 33 9 10 14 51 57 -6 37
18 Swansea 33 9 9 15 41 54 -13 36
19 Stoke City 33 9 8 16 30 46 -16 35
20 Huddersfield 33 7 13 13 38 54 -16 34
21 Millwall 33 8 9 16 31 46 -15 33
22 QPR 33 8 8 17 30 44 -14 32
23 Sheff Wed 33 8 5 20 26 52 -26 29
24 Rotherham 33 3 10 20 29 64 -35 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner