Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   mið 10. júlí 2019 22:47
Magnús Þór Jónsson
Óli Jó: Eitt besta lið sem ég hef mætt í Evrópukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn fengu erfitt verkefni í forkeppni meistaradeildarinnar á Origo vellinum í kvöld og úr varð 0-3 gegn gríðarsterku liði NK Maribor.

"Þetta var erfitt verkefni.  Við vissum að við þyrftum að hlaupa mikið og verjast sem við gerðum vel í fyrri hálfleik þó við höfum fengið á okkur mark þarna í restina á honum.  Við fengum jafn góð færi og þeir sem við náðum ekki að nýta okkur en eftir að þeir gerðu annað markið var þetta erfitt fyrir okkur."

Valsmenn léku með þrjá hafsenta í kvöld, var það klárt áður en meiðsli Birkis komu upp og hversu alvarleg eru þau?

"Við vorum búnir að teikna þetta upp áður en Birkir meiddist, meiðslin eru vonandi ekki stór.  Ef þetta hefði verið síðasti leikurinn í mótinu hefðum við spilað honum."

Óli er mikill reynslubolti í Evrópukeppnum, þetta lið sem hann mætti í kvöld hlýtur að vera með þeim betri sem hann hefur mætt hingað til. 

"Ég held að ef ég spóla hratt yfir þá sé þetta lið eitt það besta sem við höfum spilað við í Evrópukeppni, það er bara þannig".

Nánar er rætt við Óla í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner