Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
banner
   mið 10. júlí 2019 22:47
Magnús Þór Jónsson
Óli Jó: Eitt besta lið sem ég hef mætt í Evrópukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn fengu erfitt verkefni í forkeppni meistaradeildarinnar á Origo vellinum í kvöld og úr varð 0-3 gegn gríðarsterku liði NK Maribor.

"Þetta var erfitt verkefni.  Við vissum að við þyrftum að hlaupa mikið og verjast sem við gerðum vel í fyrri hálfleik þó við höfum fengið á okkur mark þarna í restina á honum.  Við fengum jafn góð færi og þeir sem við náðum ekki að nýta okkur en eftir að þeir gerðu annað markið var þetta erfitt fyrir okkur."

Valsmenn léku með þrjá hafsenta í kvöld, var það klárt áður en meiðsli Birkis komu upp og hversu alvarleg eru þau?

"Við vorum búnir að teikna þetta upp áður en Birkir meiddist, meiðslin eru vonandi ekki stór.  Ef þetta hefði verið síðasti leikurinn í mótinu hefðum við spilað honum."

Óli er mikill reynslubolti í Evrópukeppnum, þetta lið sem hann mætti í kvöld hlýtur að vera með þeim betri sem hann hefur mætt hingað til. 

"Ég held að ef ég spóla hratt yfir þá sé þetta lið eitt það besta sem við höfum spilað við í Evrópukeppni, það er bara þannig".

Nánar er rætt við Óla í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner