Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
   mið 10. ágúst 2022 21:58
Jón Már Ferro
Brynjar Gestsson: Það þýðir ekkert að leggjast bara á bakið
Mynd: Hulda Margrét

„Já við þurftum að setja hafsent í markið og það bara einhvernveginn gerði vörnina aðeins veikari og þó svo að hann hafi kannski ekki átt sök á þessu, þá bara ósjálfrátt dregur þetta aðeins úr mönnum. Við vorum ekki með markmann á bekknum, vorum bara með einn markmann hann er meiddur. Ég tek þetta náttúrulega á mig, ég lánaði hann," sagði Brynjar Gestsson, þjálfari Þróttar í Vogum, eftir leik á móti HK.


Lestu um leikinn: HK 4 -  1 Þróttur V.

Þrátt fyrir það, að hann hafi farið út af voru þetta allt mjög einföld mörk, ég skil það vel að menn geti orðið aðeins þungir en þegar svona gerist þá verðuru bara að leggja meira á þig. Í stað þess að fara inn í skelina. Taktu bara mótlætinu, það er mótlæti, þetta er mótlæti, við erum í mótlæti. Það þýðir ekkert að leggjast bara á bakið."


Athugasemdir
banner
banner