Það styttist óðum í ensku úrvalsdeildina een fyrst er komið að leiknum um Samfélagsskjöldinn sem fram fer í dag.
Þar mætast nágrannarnir í Manchester City og Manchester United. City er ríkjandi enskur meistarari og United ríkjandi bikarmeistari.
Leikurinn byrjar klukkan 14 og fer fram á Wembley í Lundúnum.
Þá er Championship veisla í hádeginu.
ENGLAND: FA Community Shield
14:00 Man City - Man Utd
ENGLAND: Championship
11:30 Cardiff City - Sunderland
11:30 Hull City - Bristol City
11:30 Leeds - Portsmouth
11:30 Middlesbrough - Swansea
11:30 Millwall - Watford
11:30 Oxford United - Norwich
11:30 QPR - West Brom
11:30 Stoke City - Coventry
Athugasemdir