Fjögur tyrknesk félög hafa að undanförnu reynt að fá enska bakvörðinn Kieran Trippier á láni frá Newcastle.
Slúðrað hefur verið um að Trippier vilji fara frá Newcastle og höfðu Istanbul Basaksehir, Fenerbahce, Besiktas og Eyupspor áhuga á honum.
Slúðrað hefur verið um að Trippier vilji fara frá Newcastle og höfðu Istanbul Basaksehir, Fenerbahce, Besiktas og Eyupspor áhuga á honum.
Newcastle vill ekki hleypa honum í burtu og Eddie Howe sér Trippier fyrir sér í hlutverki í vetur.
Glugginn í Tyrklandi lokar á föstudag.
Trippier er 33 ára og hefur spilar rétt rúmlega hálftíma samanlagt í fyrstu þremur leikjum Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir