Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   mið 11. maí 2022 22:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Arnar Grétars: Uppskárum eftir því sem við lögðum okkur fram
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

KA vann dramatískan sigur á FH á Dalvík í kvöld en eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma.


Lestu um leikinn: KA 1 -  0 FH

Arnar Grétarsson þjálfari KA var í leikbanni í dag en Fótbolti.net nældi í hann úr stúkunni eftir leik og heyrði hans upplifun af leiknum.

„Ég held að þetta hafi verið fyllilega sangjarnt, FH mikið meira með boltann í fyrri hálfleik, sterkari aðilinn án þess að skapa sér einhver alvöru færi. Við fengum allavega eitt upphlaup, skot í slá. Í seinni hálfleik hittum við tréverkið fjórum sinnum og tvo skalla sem ég skil ekki hvernig við komum honum ekki inn," sagði Arnar.

„Við uppskárum eftir því sem við lögðum okkur fram, virkilega flott frammistaða. Ég hef séð flesta leikina með FH, þeir eru með mjög gott lið og halda boltanum vel en eru búnir að vera í smá erfiðleikum sem af er en hrikalega gott að sækja þrjá punkta,"

Viðtalið við Arnar má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner