Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   þri 11. júní 2019 22:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hannes: Mikið af hótunum og ljótum skilaboðum
Icelandair
Hannes stóð í marki Íslands.
Hannes stóð í marki Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er svo hrikalega glaður," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  1 Tyrkland

„Þetta var æðislegt og gerist ekki betra."

„Við lokuðum á allt sem þeir voru að reyna og það er búið að vera aðdragandi að þessu, smá titringur - drama. Þeir eru búnir að vera að leggjast á okkur á okkar samfélagsmiðlum og það er búið að vera mikið af hótunum og ljótum skilaboðum. Við ætluðum að mæta klárir í dag og taka þetta verkefni og loka því."

„Það eru allir að fá fullt af skilaboðum," sagði Hannes, en margir Íslendingar hafa fengið ljót skilaboðum frá Tyrkjum undanfarna daga.

Ástæðan er sú að tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í 80 mínútur á Keflavíkurflugvelli. Þeir þurftu að fara í gegnum vegabréfaskoðun og öryggisleit vegna þess að þeir komu frá óvottuðum flugvelli.

Fjölmargir stuðningsmenn Tyrklands reiddust þá þegar maður beindi uppþvottabursta að fyrirliða tyrkneska liðsins við komuna til Íslands. Síðar hefur komið í ljós að umræddur maður er belgískur.

„Það var alveg nóg eitt og sér að þurfa þrjú stig, en þetta gaf extra blóð á tennurnar."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner