Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   sun 12. ágúst 2018 20:37
Magnús Már Einarsson
Helgi Sig: Þeir löbbuðu í gegnum hjarta varnarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Menn voru að leggja sig þvílíkt fram og loka á Stjörnuna. Þetta var hörkuleikur en því miður fór þetta þeirra megin í dag," sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  2 Stjarnan

Elís Björnsson fékk rauða spjaldið þegar staðan var markalaus og tuttugu mínútur eftir. Elís tæklaði þá Guðmund Stein Hafsteinsson. Hvað fannst Helga um dóminn?

„Ég gat ekki dæmt um það þar sem ég stóð. Miðað við sem maður heyrir þá gat þetta vippað í báðar áttir. Dómarinn ákvað að gefa rautt og þá þýðir ekkert að væla yfir því lengur."

„Mér fannst fyrra markið sem við fengum á okkur heldur ódýrt. Þeir löbbuðu í gegnum hjarta varnarinnar og það á ekki að gerast hvort sem menn eru tíu eða ellefu inn á. Ég er ósáttur við það en ég er mjög ánægður með vinnuframlag manna. VIð þurfum að halda áfram á þessari braut og þá munum við hala inn nóg af stigum."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner