Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mið 12. ágúst 2020 15:15
Magnús Már Einarsson
Newcastle að klófesta Jeff Hendrick
Newcastle er nálægt því að ganga frá samningi við írska miðjumanninn Jeff Hendrick.

Hendrick er félagslaus en samningur hans hjá Burnley rann út á dögunum.

AC Milan sýndi Hendrick áhuga fyrr á þessu ári og Aston Villa hefur eining verið að skoða hann.

Steve Bruce, stjóri Newcastle, er nú að vinna kapphlaupið um leikmanninn.

Líklegt er að Hendrick skrifi undir hjá Newcastle á næstu dögum.
Athugasemdir
banner
banner