banner
fös 12.okt 2018 10:00
Ívan Guđjón Baldursson
Vináttulandsleikir: Kólumbía og Mexíkó höfđu betur í markaleikjum
Mynd: NordicPhotos
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ fóru tveir vináttulandsleikir fram í nótt ţar sem Bandaríkin töpuđu fyrir Kólumbíu og Mexíkó hafđi betur gegn Kosta Ríka.

Aron Jóhannsson var ekki í hóp hjá Bandaríkjunum enda hefur hann veriđ ađ glíma viđ meiđsli allt tímabiliđ.

James Rodriguez gerđi eina mark fyrri hálfleiksins međ stórkostlegu einstaklingsframtaki ţar sem hann dansađi framhjá varnarmönnum áđur en hann skrúfađi boltann snyrtilega í fjćrhorniđ.

Kenny Saief jafnađi fyrir Bandaríkin snemma í síđari hálfleik međ fyrsta skoti ţeirra á rammann og kom Bobby Wood ţeim yfir međ marki eftir skyndisókn skömmu síđar.

Ţetta reyndust einu skot Bandaríkjanna á rammann í leiknum, en Kólumbía sótti án afláts eftir ađ hafa lent undir.

Sóknarţunginn borgađi sig strax ţví Carlos Bacca náđi ađ jafna og kom Radamel Falcao sínum mönnum yfir áđur en Miguel Borja gerđi út um leikinn međ fallegri klippu eftir góđa sendingu frá James.

Joel Campbell kom Kosta Ríka yfir gegn Mexíkó en Victor Guzman jafnađi skömmu síđar. Bryan Ruiz kom Kosta Ríka aftur yfir međ marki úr vítaspyrnu skömmu fyrir leikhlé.

Henry Martin jafnađi fyrir Mexíkó međ skallamarki snemma í síđari hálfleik, áđur en Raul Jimenez gerđi sigurmarkiđ úr vítaspyrnu.

Bandaríkin 2 - 4 Kólumbía
0-1 James Rodriguez ('36)
1-1 Kenny Saief ('50)
2-1 Bobby Wood ('53)
2-2 Carlos Bacca ('56)
2-3 Radamel Falcao ('74)
2-4 Miguel Borja ('79)

Mexíkó 3 - 2 Kosta Ríka
0-1 Joel Campbell ('29)
1-1 Victor Guzman ('33)
1-2 Bryan Ruiz ('44, víti)
2-2 Henry Martin ('56)
3-2 Raul Jimenez ('71, víti)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía