banner
ţri 13.mar 2018 16:31
Elvar Geir Magnússon
Varnarmađurinn Albert Watson í KR (Stađfest)
Albert Watson og Rúnar Kristinsson, ţjálfari KR.
Albert Watson og Rúnar Kristinsson, ţjálfari KR.
Mynd: KR
Miđvörđurinn Albert Watson er genginn til liđs viđ KR en ţetta kemur fram á heimasíđu félagsins. Samningur hans viđ KR gildir út leiktíđina 2019.

Albert er fćddur 1985 og hefur undanfarin ár leikiđ fyrir FC Edmonton í Kanada ţar sem hann hefur veriđ fyrirliđi liđsins. Albert hóf feril sinn hjá Ballemena United lék ţar um árabil, ţađan fór hann til sigursćlasta liđs Norđur Írlands, Linfield.

Hjá Edmonton spilađi hann 128 leiki og skorađi í ţeim 5 mörk.

Hann kemur til landsins á mánudag og mun vćntanlega leika sinn fyrsta leik međ KR gegn Keflavík 24 mars á gervigrasi KR kl.15:00.

KR hafnađi í fjórđa sćti Pepsi-deildarinnar í fyrra en hér ađ neđan má sjá ţćr breytingar sem hafa orđiđ á leikmannahópnum síđan Rúnar Kristinsson tók viđ.

KR

Komnir:
Albert Watson frá Kanada
Björgvin Stefánsson frá Haukum
Kristinn Jónsson frá Breiđabliki
Pablo Punyed frá ÍBV

Farnir:
Garđar Jóhannsson hćttur
Guđmundur Andri Tryggvason í Start
Michael Prćst
Robert Sandnes
Stefán Logi Magnússon í Selfoss
Tobias Thomsen í Val
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía