Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 13. mars 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
Aston Villa gefur matinn til heimilislausra
Leikur Aston Villa og Chelsea fer ekki fram í ensku úrvalsdeildinni á morgun eftir að keppni þar í landi var frestað þar til í apríl.

Aston Villa hafði útbúið 850 matarpakka fyrir starfsfólk á leiknum.

Félagið ákvað að nýta tækifærið og gefa heimilislausum matinn sem var tilbúinn.

Félagið auglýsti þetta á Twitter í dag og góðgerðarsamtök í Birmingham sjá um að útdeila matnum.


Athugasemdir