Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   mán 13. maí 2019 22:08
Sverrir Örn Einarsson
Þorsteinn: Verður aldrei hraður leikur
Kvenaboltinn
Þorsteinn Halldórsson Þjálfari Breiðabliks
Þorsteinn Halldórsson Þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 3 umferðir í Pepsi Max deild kvenna eftir 0-3 sigur liðsins á Keflavík suður með sjó í kvöld.
Blikar höfðu fulla stjórn á leiknum allar 90 mínúturnar og var sigur þeirra í raun aldei í hættu.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  3 Breiðablik

„Það verður aldrei hraður leikur þegar þú ert að spila á móti liði þar sem allar eru fyrir aftan boltann en þetta er þolinmæðisvinna líka að búa til færi og mér fannst við gera það ágætlega á köflum í fyrri hálfleik en hittum aldrei markið.“

Sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks aðspurður hvort hans stúlkur hefðu ekki átt eitthvað inni í leik kvöldins.

Blikar náðu forystu þegar skammt var eftir að fyrri hálfleik en fram að því hafði þeim gengið illa að koma boltanum á markið þrátt fyrir fjölmörg færi. Var farið að fara um Þorstein í þeirri stöðu?

„Nei ekkert endilega um mann en maður er ekkert sáttur að fá fullt af færum en skora ekkert en maður er þó sáttur við að vera skapa færi því þá er maður þó líklegur til að skora.“

Fjolla Shalla var ekki með Blikum í kvöld vegna meiðsla en hver er staðan á henni?

„Fjolla er að koma til hún er 50/50 fyrir Akureyri“

Sagði Þorsteinn en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner