Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   fim 13. júní 2024 21:10
Daníel Darri Arnarsson
Hemmi Hreiðars: Hungraðir í sigra
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg kærkomið búið að vera svoldið erfitt að kyngja þessum jafnteflum höfum verið að spila vel og komið með góðar frammistöður en ekki tekið öll stigin en það hlaut að koma að því, það sýnir hugafarið og klefinn er geggjaður og í heildina var þetta sterk frammistaða". Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir frábæran 3-0 sigur á Gróttu.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Frá 1 mínútu og þar til bara flautað var af þá var bara rosalegur fókus og sigurvilji í þessum leik maður sá það alveg bara nánast inn í klefa fyrir leik að við erum orðnir þreyttir á þessum jafnteflum og orðnir hungraðir í sigur og hungraðir í að spila góðan fótbolta sem við höfum verið að gera með fínum frammistöðum en þessi var extra, það var extra í dag frá öllum".

Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins og var það gullfallegt mark og Hemmi var aðspurður út í það?

„Neinei, við fengum þó nokkur færi en hann er með rosalegan vinstri fót þannig það létti svona rosalega mikið á okkur að fá eitt svona mark snemma".

Stórleikur við Aftureldingu næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Rosalega vel eins og ég segji við erum á góðum stað frammistöðulega séð og erum hungraðir í sigra og þetta var  lykil leikur fyrir okkur að jafntefli gefur svo lítið að ná í sterkan sigur gegn Gróttu sem voru ósigraðir fyrir þennan leik, þetta er jöfn deild og mörg öflug lið".

Viðtalið við Hemma má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner