Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   fim 13. júní 2024 21:10
Daníel Darri Arnarsson
Hemmi Hreiðars: Hungraðir í sigra
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg kærkomið búið að vera svoldið erfitt að kyngja þessum jafnteflum höfum verið að spila vel og komið með góðar frammistöður en ekki tekið öll stigin en það hlaut að koma að því, það sýnir hugafarið og klefinn er geggjaður og í heildina var þetta sterk frammistaða". Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir frábæran 3-0 sigur á Gróttu.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Frá 1 mínútu og þar til bara flautað var af þá var bara rosalegur fókus og sigurvilji í þessum leik maður sá það alveg bara nánast inn í klefa fyrir leik að við erum orðnir þreyttir á þessum jafnteflum og orðnir hungraðir í sigur og hungraðir í að spila góðan fótbolta sem við höfum verið að gera með fínum frammistöðum en þessi var extra, það var extra í dag frá öllum".

Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins og var það gullfallegt mark og Hemmi var aðspurður út í það?

„Neinei, við fengum þó nokkur færi en hann er með rosalegan vinstri fót þannig það létti svona rosalega mikið á okkur að fá eitt svona mark snemma".

Stórleikur við Aftureldingu næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Rosalega vel eins og ég segji við erum á góðum stað frammistöðulega séð og erum hungraðir í sigra og þetta var  lykil leikur fyrir okkur að jafntefli gefur svo lítið að ná í sterkan sigur gegn Gróttu sem voru ósigraðir fyrir þennan leik, þetta er jöfn deild og mörg öflug lið".

Viðtalið við Hemma má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner