Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
   fim 13. júní 2024 21:10
Daníel Darri Arnarsson
Hemmi Hreiðars: Hungraðir í sigra
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg kærkomið búið að vera svoldið erfitt að kyngja þessum jafnteflum höfum verið að spila vel og komið með góðar frammistöður en ekki tekið öll stigin en það hlaut að koma að því, það sýnir hugafarið og klefinn er geggjaður og í heildina var þetta sterk frammistaða". Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir frábæran 3-0 sigur á Gróttu.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Frá 1 mínútu og þar til bara flautað var af þá var bara rosalegur fókus og sigurvilji í þessum leik maður sá það alveg bara nánast inn í klefa fyrir leik að við erum orðnir þreyttir á þessum jafnteflum og orðnir hungraðir í sigur og hungraðir í að spila góðan fótbolta sem við höfum verið að gera með fínum frammistöðum en þessi var extra, það var extra í dag frá öllum".

Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins og var það gullfallegt mark og Hemmi var aðspurður út í það?

„Neinei, við fengum þó nokkur færi en hann er með rosalegan vinstri fót þannig það létti svona rosalega mikið á okkur að fá eitt svona mark snemma".

Stórleikur við Aftureldingu næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Rosalega vel eins og ég segji við erum á góðum stað frammistöðulega séð og erum hungraðir í sigra og þetta var  lykil leikur fyrir okkur að jafntefli gefur svo lítið að ná í sterkan sigur gegn Gróttu sem voru ósigraðir fyrir þennan leik, þetta er jöfn deild og mörg öflug lið".

Viðtalið við Hemma má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner