Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   fös 13. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Orri Steinn fær Real Madrid í heimsókn

Eins og flestir vita gekk Orri Steinn Óskarsson til liðs við Real Sociedad á lokadegi félagaskiptagluggans í sumar. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið kvöldið eftir.


Hann getur komið við sögu í öðrum leik sínum um helgina en það er enginn smá leikur.

Sociedad fær Real Madrid í heimsókn á morgun en Madrídarliðið hefur aðeins verið að hiksta í upphafi tímabilsins og er með átta stig eftir fjórar umferðir. Sociedad er hins vegar aðeins með fjögur stig.

Barcelona byrjar mjög vel undir stjórn Hansi Flick og er með fullt hús stiga. Barcelona heimsækir Girona á sunnudaginn.

föstudagur 13. september
19:00 Betis - Leganes

laugardagur 14. september
12:00 Mallorca - Villarreal
14:15 Espanyol - Alaves
16:30 Sevilla - Getafe
19:00 Real Sociedad - Real Madrid

sunnudagur 15. september
12:00 Celta - Valladolid
14:15 Girona - Barcelona
16:30 Las Palmas - Athletic
19:00 Atletico Madrid - Valencia

mánudagur 16. september
19:00 Vallecano - Osasuna


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner