Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 14. mars 2020 17:30
Ívan Guðjón Baldursson
Búast við að rússneska deildin verði stöðvuð
Mynd: Getty Images
Rússneska deildin er ein af fáum sem hefur ekki verið stöðvuð vegna kórónaveirunnar.

45 tilfelli af veirunni hafa komið upp í Rússlandi og telja yfirvöld enga ástæðu til að óttast.

Leikmenn og knattspyrnufélög vilja þó ekki halda áfram að spila og munu æðstu menn funda um málið næsta þriðjudag. Þá verður ákvörðun tekin um næstu skref.

Rússneskir fjölmiðlar búast við að deildin verði stöðvuð í þrjár vikur vegna veirunnar.

Leikir helgarinnar munu því fara fram líkt og vanalega. CSKA Moskva og Krasnodar eiga bæði leiki á morgun og líklegt að Íslendingar komi við sögu.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 24 15 5 4 44 20 +24 50
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 24 11 8 5 40 32 +8 41
4 Lokomotiv 24 9 11 4 39 32 +7 38
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
9 Rubin 24 9 6 9 21 30 -9 33
10 Nizhnyi Novgorod 24 8 4 12 22 30 -8 28
11 Orenburg 24 6 8 10 27 31 -4 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 24 6 5 13 23 28 -5 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner