Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 14. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Ofurdeildarliðið ekki í Meistaradeildina?
Mynd: Getty Images
Það eru tvær umferðir eftir af ítölsku úrvalsdeildinni og er í raun mest spennandi hvort að Juventus fer í Meistaradeildina eða ekki.

Juventus fær Ítalíumeistara Inter í heimsókn á morgun en fyrir helgina er Juventus í fimmta sæti deildarinnar, einu stigi frá Meistaradeildarsæti.

Juventus vill mikið stofna nýja Ofurdeild í Evrópu en það væri nokkuð vandræðalegt fyrir þá að komast svo ekki einu sinni í Meistaradeildina fyrir næsta tímabil.

Benevento mun falla ef liðið tapar gegn Crotone og jafnvel dugir sigur ekki. Erkifjendurnir Roma og Lazio eigast við en alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

laugardagur 15. maí
13:00 Genoa - Atalanta
13:00 Spezia - Torino
16:00 Juventus - Inter
18:45 Roma - Lazio

sunnudagur 16. maí
10:30 Fiorentina - Napoli
13:00 Benevento - Crotone
13:00 Udinese - Sampdoria
16:00 Parma - Sassuolo
18:45 Milan - Cagliari

mánudagur 17. maí
18:45 Verona - Bologna
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner