Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 14. ágúst 2020 21:49
Magnús Már Einarsson
Stærsta tap Barcelona síðan 1951
Quique Setien er að missa starfið.
Quique Setien er að missa starfið.
Mynd: Getty Images
Barcelona tapaði á ótrúlegan hátt 8-2 gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Þetta er í fyrsta skipti sem Barcelona tapar með sex mörkum síðan í apríl 1951 þegar liðið tapaði 6-0 gegn Espanyol í spænsku deildinni.

Þá er þetta í fyrsta skipti sem Barcelona fær á sig átta mörk í sama leiknum síðan árið 1946!

Ljóst er að breytingar eru framundan hjá Börsungum en Quique Setien verður vætanlega rekinn úr starfi á næstu dögum.


Athugasemdir
banner
banner
banner