Eggert Gunnţór: Gaman ađ vera kominn aftur
Kári Árna: Hef trú á verkefninu
Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
banner
fös 14.sep 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Gulli Gull: Ţetta er ađallega frá Mána
Breiđablik-Stjarnan klukkan 19:15 á morgun
watermark Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ég hef tekiđ ţátt í tveimur bikarúrslitaleikjum og hef spilađ milljón leiki. Ţetta er kannski öđruvísi hjá mér en öđrum leikmönnum en spennan er mikil," segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörđur og fyrirliđi Breiđabliks, um leikinn gegn Stjörnunni í úrslitum Mjólkurbikarsins annađ kvöld.

Breiđablik hefur nýtt landsleikjahléiđ til undirbúnings fyrir úrslitaleikinn en liđiđ lagđi međal annars Víking R. 1-0 í ćfingaleik á dögunum.

„Viđ höfum tapađ tvisvar fyrir Stjörnunni í sumar og viđ ţurfum ađ reyna ađ hindra ţađ sem mest sem ţeir eru góđir í. Viđ einblínum á ţađ í varnarleiknum og ćtlum okkur síđan ađ nýta veikleika sem ţeir hafa."

Stuđningsmenn Breiđabliks eru sérstaklega spenntir fyrir grannaslaginn á morgun. „Ţađ er meiri tilhlökkun hjá ţar og meira stress. Ţađ er eđlilega öđruvísi. Ţađ erum viđ sem spilum leikinn og ađalmáliđ er ađ viđ séum klárir ţegar til kastana kemur á laugardaginn."

Breiđablik og Stjarnan eru nágrannafélög og lúmskur rígur er á milli félaganna.

„Ţetta er ađallega frá Mána (Péturssyni, útvarpsmanni), hann bjó eitthvađ til á sínum tíma. Síđan er ţetta banter á milli stuđningsmanna. Ég á sjálfur fína félaga í Stjörnunni. Ţetta er skemmtilegt ef ţetta fer ekki yfir strikiđ."

Leikurinn fer fram klukkan 19:15 annađ kvöld og Gunnleifur er ánćgđur međ ţann leiktíma. „Vélin á mér er ţá komin ađeins meira í gang, seinni partinn. Ţađ hentar mér bara vel," sagđi Gulli léttur í bragđi.

Hér ađ ofan má sjá viđtaliđ í heild sinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía