Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
   lau 20. september 2025 17:15
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Rigningin skemmdi fyrir Andra Lucasi og Blackburn
Andri Lucas kom inn á en fimmtán mínútum síðar var leikurinn flautaður af
Andri Lucas kom inn á en fimmtán mínútum síðar var leikurinn flautaður af
Mynd: Blackburn Rovers
Andri Lucas Guðjohnsen lék annan leik sinn með enska B-deildarliðinu Blackburn Rovers gegn Ipswich Town á Ewood Park í dag, en flauta þurfti leikinn af vegna rigningar.

Sóknarmaðurinn kom inn á í síðari hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Blackburn, en skömmu síðar var flautað af þar sem völlurinn var vatnsósa.

Ákvörðun verður tekin á næstu sólarhringnum hvort leikurinn verði spilaður aftur í fullri lengd eða hvort hefja eigi leikinn á þeirri mínútu sem hann var flautaður af.

Nýliðar Wrexham unnu annan deildarleikinn er liðið lagði Norwich að velli, 3-2 og þá vann Hull City lið Southampton, 3-1.

Stefán Teitur Þórðarson sat allan tímann á bekknum hjá Preston sem vann Derby, 1-0. Preston er í 5. sæti með 11 stig.

Sheffield Utd 0 - 1 Charlton Athletic
0-1 Tanto Olaofe ('90 )

Hull City 3 - 1 Southampton
1-0 Kyle Joseph ('22 )
2-0 John Lundstram ('59 )
3-0 Oli McBurnie ('70 )
3-1 Adam Armstrong ('90 )

Norwich 2 - 3 Wrexham
1-0 Jack Stacey ('39 )
1-1 Josh Windass ('47 )
1-2 Ryan Longman ('54 )
1-3 Josh Windass ('59 )
2-3 Jovon Makama ('90 )

Portsmouth 0 - 2 Sheffield Wed
0-1 Barry Bannan ('12 )
0-2 George Brown ('50 )

Blackburn 1 - 0 Ipswich Town
1-0 Todd Cantwell ('58 , víti)
Rautt spjald: Jacob Greaves, Ipswich Town ('49)

Derby County 0 - 1 Preston NE
0-1 Alfie Devine ('29 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 6 5 1 0 11 4 +7 16
2 Stoke City 6 4 0 2 9 4 +5 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 6 3 2 1 8 5 +3 11
5 Preston NE 6 3 2 1 7 5 +2 11
6 Coventry 6 2 4 0 15 7 +8 10
7 West Brom 6 3 1 2 7 6 +1 10
8 Birmingham 6 3 1 2 5 5 0 10
9 QPR 6 3 1 2 10 12 -2 10
10 Swansea 6 2 2 2 6 5 +1 8
11 Charlton Athletic 6 2 2 2 4 5 -1 8
12 Portsmouth 6 2 2 2 4 5 -1 8
13 Hull City 6 2 2 2 10 12 -2 8
14 Norwich 6 2 1 3 9 9 0 7
15 Wrexham 6 2 1 3 11 12 -1 7
16 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
17 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
18 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
19 Southampton 6 1 3 2 7 9 -2 6
20 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
21 Derby County 6 1 2 3 8 12 -4 5
22 Sheff Wed 6 1 1 4 5 12 -7 4
23 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
24 Sheffield Utd 6 0 0 6 1 13 -12 0
Athugasemdir
banner
banner