Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   lau 14. september 2019 18:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Grétar Áki: Lögðum þennan leik upp sem úrslitaleik
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Markmiðinu er náð, markmiðið var klárlega að fara upp," sagði Grétar Áki Bergsson, leikmaður KF, eftir 4-1 sigur gegn Reyni Sandgerði, í 3. deild karla í dag.

Með sigrinum tryggði KF sér sæti í 2. deild að ári.

„Við lögðum þennan leik upp sem úrslitaleik, ekkert stress eða eitthvað svoleiðis. Við ætluðum að keyra yfir þá frá fyrstu mínútu, eins og við erum búnir að gera í allt sumar."

KF hefur verið í toppbaráttunni síðustu tvö tímabil. Hver er munurinn á þessu tímabili og síðustu tveimur?

„Allur hópurinn, hann er breiðari, stærri og betri. Við höfum verið að æfa betur. Það er bara svoleiðis."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner