Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 15. janúar 2021 19:17
Victor Pálsson
Byrjunarlið Lazio og Roma - Stórleikur í Róm
Það er stórleikur á Ítalíu í kvöld er Lazio og Roma eigast við í borgarslag á Stadio Olimpico í Róm.

Lazio tekur á móti Roma í Serie A þar sem sigur myndi gera mikið fyrir bæði lið sem eru í efri hluta deildarinnar.

Roma er í þriðja sæti með 34 stig eftir 17 umferðir og situr Lazio í því áttunda með 28 stig og tvo sigra í röð.

Byrjunarlið kvöldsins má nálgast hér fyrir neðan.

Lazio: Reina; Luiz Felipe, Acerbi, Radu; Lazzari, Milinkovic-Savic, Leiva, Luis Alberto, Marusic; Caicedo, Immobile.

Roma: Pau Lopez, Mancini, Ibanez, Karsdorp, Villar, Veretout, Spinazzola, Pellegrini, Mkhitaryan, Dzeko.
Athugasemdir
banner
banner