Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
   mán 15. febrúar 2021 22:31
Anton Freyr Jónsson
Elmar Hjaltalín: Það eru þá það góðir leikmenn að við getum ekki sagt nei
Elliði vann C-deildina
Elliði vann C-deildina
Mynd: Twitter
Elliði og Árborg mættust á Würth-vellinum í Árbænum í úrslitaleik C-deildar í Fótbolta.net mótinu.

Jafnræði var með liðunum allt þar til á 84. mínútu þegar Pétur Óskarsson slapp einn í gegn og kom Elliða yfir.

Það var svo á 90.mínútu sem Elliði fékk vítarspyrnu og Óskar Arnarsson fór á punktinn og skoraði og lokatölur 2-0 fyrir Elliða.

,Mér fannst þetta ótrúlega jafnleikur. Árborg er með hörku lið og stóðu virkilega vel í okkur og leikurinn klárast í lokin."voru fyrstu viðbrögð Elmars Hjaltalín, þjálfara Elliða.

Elmar Örn Hjaltalín var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld þrátt fyrir 2-0 sigur.

„Ég er ekki sáttur með spilamennskuna, við spiluðum mun betur í hinum þremur leikjunum, en höldum hreinu og erum smá heppnir en náum að klára leikinn 2-0."

Hvað tekur Elmar jákvætt úr þessu móti?

„Leikmenn að fá leiki. Maður er að sjá nýja leikmenn og maður getur gefið þeim tækifæri og það er bara frábært."

Mun Elliði styrkja hópinn fyrir komandi Íslandsmót?

„Það ræðst bara. Við erum með þéttan hóp og þeir sem bætast þá inn í hann í viðbót, það eru þá leikmenn sem eru það góðir að það við getum ekki sagt nei við þá."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner