Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Þetta var rosaleg varsla hjá honum
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
banner
   lau 15. júní 2024 17:09
Daníel Darri Arnarsson
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var kaflaskipt vorum ekkert sérstækir í fyrri hálfleik, fannst bara Leiknir í við sterkari eiginlega allan fyrri hálfleikinn" Sagði Haraldur Árni nýráðinn þjálfari Grindavíkur eftir 3-2 sigur á Leikni hér í dag.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  3 Grindavík

„Skorum þarna eftir mistök í vörninni þeirra en annars sköpuðum við okkur ekkert að ráði, í seinni hálfleikinn fannst mér við veraa bara sterkari aðillinn og fannst við komast verðskuldað í forystu og þegar upp að staðið fannst mér þetta vera verskuldaður sigur".

Halli var bara tilkynntur fyrir sirka viku síðan og var spurður hvernig fyrsta vikan hafi gengið?

„Hún hefur verið góð, ég var heppinn með það að leik hjá okkur var frestað síðustu helgi þannig fékk svoldinn extra tíma á æfingasvæðinu áður en við fórum í djúpulaugina en hérna þetta er rosa góður hópur og við erum uppá Víkingana komnir upp að aðstöðu í Safamýrinni sem er ákveðið challenge en það eru allir þar tilbúnir að gera allt fyrir okkur þannig þetta er svoldið nýtt fyrir mér að mörgu leyti en leikmennirnir eru góðir og liðið er gott þannig ég held þetta verði bara skemmtilegt".

Halli var einnig spurður um hver markmið hans væri fyrir restina af tímabilinu?

„Bara safna stigum sko við erum með rosalega sterkan hóp og ég tel alveg að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni en engar síður er ákveðið verk sem við höfum að vinna og gera liðið betra það er challengið þannig við erum ekkert með nein svakaleg markmið núna nema kannski að verða betri, ég meina við töluðum um það að við vorum lélegir í fyrri hálfleik en betri í seinni þannig planið er að verða betri í næsta leik".

Viðtalið við Halla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner