Newcastle undirbýr nýtt tilboð í Calvert-Lewin - Napoli hefur enn áhuga á Lukaku - Balotelli til Corinthians?
Halli Hróðmars: Okkur vantaði púðrið til að keppa við ÍR
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Fanney: Þægilegur dagur á skrifstofunni
Guðný hæstánægð: Okkur langaði að spila fyrir þær í kvöld
Dreymdi um 1-0 sigur en fékk meira - „Ég er orðin sveitt aftur"
Sandra María: Vorum í þeirra sporum og tileinkum þeim sigurinn
Glódís meyr og stolt - „Shit, ég get náð honum"
Ingibjörg beðið lengi - „Var gráti nær að fagna þessu"
Natasha: Æði að heyra í öllum stelpunum öskra okkur áfram
Sveindís ótrúlega vinsæl - „Hlakka til að fá að spila með þeim"
Alexandra: Það er ekkert verra svo að það varð að veruleika
Karólína ætlar að dansa fram á nótt - „Eruð eiginlega að stela okkur úr fagnaðarlátunum"
Óli Íshólm: Mun sakna Hlyns
Úlfur: Leikmaður Leiknis sló Dag Austmann í hnakkann
Ari Steinn: Erum fyrst og fremst að skapa nýtt lið
Rúnar Kristins um lætin í lokin: Hann hefur engan rétt á því
Óli Hrannar: Það myndu öll lið sakna hans
Óli Valur: Ekkert skemmtilegra í heiminum en að spila með Stjörnunni
Chris Brazell mjög ósáttur við spurningu fréttaritara
Pálmi Rafn brjálaður eftir leik: Það sýður á mér
   lau 15. júní 2024 17:09
Daníel Darri Arnarsson
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var kaflaskipt vorum ekkert sérstækir í fyrri hálfleik, fannst bara Leiknir í við sterkari eiginlega allan fyrri hálfleikinn" Sagði Haraldur Árni nýráðinn þjálfari Grindavíkur eftir 3-2 sigur á Leikni hér í dag.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  3 Grindavík

„Skorum þarna eftir mistök í vörninni þeirra en annars sköpuðum við okkur ekkert að ráði, í seinni hálfleikinn fannst mér við veraa bara sterkari aðillinn og fannst við komast verðskuldað í forystu og þegar upp að staðið fannst mér þetta vera verskuldaður sigur".

Halli var bara tilkynntur fyrir sirka viku síðan og var spurður hvernig fyrsta vikan hafi gengið?

„Hún hefur verið góð, ég var heppinn með það að leik hjá okkur var frestað síðustu helgi þannig fékk svoldinn extra tíma á æfingasvæðinu áður en við fórum í djúpulaugina en hérna þetta er rosa góður hópur og við erum uppá Víkingana komnir upp að aðstöðu í Safamýrinni sem er ákveðið challenge en það eru allir þar tilbúnir að gera allt fyrir okkur þannig þetta er svoldið nýtt fyrir mér að mörgu leyti en leikmennirnir eru góðir og liðið er gott þannig ég held þetta verði bara skemmtilegt".

Halli var einnig spurður um hver markmið hans væri fyrir restina af tímabilinu?

„Bara safna stigum sko við erum með rosalega sterkan hóp og ég tel alveg að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni en engar síður er ákveðið verk sem við höfum að vinna og gera liðið betra það er challengið þannig við erum ekkert með nein svakaleg markmið núna nema kannski að verða betri, ég meina við töluðum um það að við vorum lélegir í fyrri hálfleik en betri í seinni þannig planið er að verða betri í næsta leik".

Viðtalið við Halla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner