Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   fim 16. júní 2022 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Adam Ægir: Keflavík finnst mér eiga heima í topp sex
Adam Ægir var maður leiksins.
Adam Ægir var maður leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Hann var stórkostlegur fyrir áhorfendur allavega. Í seinni hálfleik var þetta svolítið mikið fram og tilbaka þannig þetta var örugglega skemmtilegt fyrir áhorfendur," sagði Adam Ægir Pálsson, leikmaður Keflavíkur, eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í Bestu deildinni.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  2 Stjarnan

Bæði lið höfðu verið á flottu skriði fyrir landsleikjahlé og mættu því með kassann út til leiks á HS Orku völlinn í Keflavík. Jafntefli varð niðurstaðan í frábærum leik.

„Stjarnan eru búnir að vera flottir í sumar og mjög sóknardjarft lið þannig það er skiljanlegt og við líka með mikil gæði innan okkar hóps. Mér finnst vera mikill stígandi í okkar leik og við erum bara með hörku lið. Keflavík finnst mér eiga heima í topp sex því við erum með hörku gott lið."

Adam Ægir átti hreint stórkostlegt mark í leiknum þegar hann tók boltann nánast viðstöðulaust og smellti honum fast í netið en hann segist aldrei hafa verið í vafa með að láta vaða af þessu færi.

„Nei alls ekki, ég tek eiginlega alltaf skotið ef það er í boði og það er kostir og gallar við það, en þetta var enginn vafi."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner