Álitsgjafar Fótbolti.net hafa svarað tólf spurningum fyrir komandi tímabil sem hefst á morgun.
Auðunn Blöndal, útvarpsmaður á FM957, er einn af álitsgjöfunum að þessu sinni.
Auðunn Blöndal, útvarpsmaður á FM957, er einn af álitsgjöfunum að þessu sinni.
Hann lenti í veseni í einni spurningu þegar geitungur réðst á hann eins og sjá má hér að ofan.
Sjá einnig:
Hvaða lið verður enskur meistari?
Hvaða lið munu falla?
Hvernig mun Man Utd ganga undir stjórn Moyes?
Hver verður leikmaður tímabilsins?
Athugasemdir





















