Garth Crooks, sérfræðingur BBC, er búinn að henda upp úrvalsliði helgarinnar í ensku úrvalsdeildini. Liverpool, Manchester United, Tottenham, Chelsea og Norwich eiga öll tvo fulltrúa í liðinu eftir sterka sigra um helgina.
Athugasemdir