Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   mán 16. september 2019 21:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar Örn: KR-ingar eru bara bestir, það er bara þannig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er búið að vera hangandi yfir lengi og það er hrikalega ljúft að klára þetta," sagði Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, eftir sigur á Val í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 KR

KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í kvöld.

„Við tókum þetta gamla, einn leik í einu og allt það. Það skilaði okkur hingað. Það er ógeðslega gott að klára þetta í dag. Þá er þetta frá og við getum notið þess að klára þetta mót."

„Þetta er sennilega næst besti staðurinn fyrir KR-inga að fagna titli. Ég er ánægður með að gera það fyrir hönd allra KR-inga. Það er aukaatriði," sagði Óskar um að vinna titilinn á Hlíðarenda.

Að lokum sagði Óskar: „KR-ingar eru bara bestir, það er bara þannig."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir