Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 16. október 2019 09:30
Elvar Geir Magnússon
Svona gæti Liverpool stillt upp gegn Man Utd
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.
Mynd: Getty Images
Það er allt í blóma hjá Liverpool en ef eitthvað félag vill snúa því við þá er það Manchester United. Liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn.

Það er himinn og haf milli þessara liða og Liverpool lítur rosalega vel út.

Alisson Becker snýr væntanlega aftur í markið en Adrian, sem hefur fyllt hans skarð með sóma, þarf að víkja. Þá mun Joel Matip líklega snúa aftur í vörnina eftir að hafa misst af Meistaradeildarsigrinum gegn Red Bull Salzburg.

Sjá einnig:
Svona gæti Man Utd stillt upp gegn Liverpool

Eins og oft áður má velta því fyrir sér hvernig Jurgen Klopp stillir miðjunni upp en líklega fá Fabinho, Jordan Henderson og Gini Wijnaldum byrjunarliðssætin.
Hvernig fer Víkingur - Breiðablik á sunnudag?
Athugasemdir
banner
banner
banner