Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 17. nóvember 2018 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þjóðadeildin í dag - Portúgal í úrslitakeppnina?
Portúgal er með öflugt lið
Portúgal er með öflugt lið
Mynd: Getty Images
Riðlakeppni Þjóðadeildarinnar er að ljúka og eru liðin að berjast um bestu sætin.

Ítalía og Portúgal eigast við í A-deildinni en takist portúgalska liðinu að vinna þá fer liðið í úrslitakeppnina. Ítalía þarf því að sækja stig til að gera riðilinn spennandi.

Svíþhóð og Tyrkland reyna að halda sæti sínu í B-deildinni en Svíar eru með 1 stig á meðan Tyrkir eru með 3 stig. Þetta er því úrslitaleikur í riðlinum.

Leikir dagsins:

A-deild:
19:45 Ítalía - Portúgal (Riðill 3)

B-deild:
17:00 Tyrkland - Svíþjóð (Riðill 2)

C-deild:
19:45 Albanía - Skotland (Riðill 1)
14:00 Serbía - Svartfjallaland (Riðill 4)
19:45 Rúmenía - Litháen (Riðill 4)

D-deild:
17:00 Aserbaijdsan - Færeyjar (Riðill 3)
17:00 Malta - Kósóvó (Riðill 3)
Athugasemdir
banner
banner
banner