Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   þri 18. mars 2025 22:49
Kári Snorrason
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Jóhann Birnir tók við sem þjálfari ÍR í haust.
Jóhann Birnir tók við sem þjálfari ÍR í haust.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Val fyrr í kvöld í undanúrslitum Lengjubikarsins. Liðin skildu jöfn að eftir venjulegan leiktíma og þurfti því vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfari ÍR, kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 KR

„Í fyrri hálfleik vorum við of passívir, við vorum vel skipulagðir en ekki þáttakendur í leiknum. Svo fer leikurinn út í eitthvað rugl á fimm mínútum. Þar sem við fáum víti upp úr þurru, fimm mínútum seinna erum við lentir 2-1 undir," segir Jóhann og bætir við að spilamennskan í seinni hálfleik hafi verið mjög góð.

ÍR fengu víti eftir um hálftíma leiks og Ögmundur Kristinsson, markvörður Vals var rekinn af velli.

„Ég snéri mér akkúrat undan og missti af þessu. Ég bjóst engan veginn við að eitthvað hafi verið að fara gerast, hann heldur bara á boltanum. Mér skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið upp úr þurru en ég hef ekki séð þetta."

„Menn eru að leggja sig fram og fylgja planinu sem er sett upp, bara flottir strákar. Mikið af strákum sem eru að stíga sín fyrstu skref, þetta er skemmtilegt verkefni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner