Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fös 18. apríl 2025 20:15
Anton Freyr Jónsson
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mér líður bara vel, fannst við spila nokkuð vel. Fyrri hálfleik fannst mér við spila flott, komumst í margar góðar stöður og góðar hreyfingar á okkur. Markið lét aðeins standa á sér. Þeir vörðust vel og við vorum ekki alveg að ná að klára sóknirnar en ég vissi að ef við mundum halda áfram þá myndi markið koma og eftir að við skorum fyrsta markið þá fannst mér þetta aldrei vera spurning." sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 4-0 sigurinn á KFA í 32-liða úrslitum Mjólkurbikar karla og KA verður í drættinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 


Lestu um leikinn: KA 4 -  0 KFA

„Þetta er keppni sem okkur þykir vænt um og við leggjum mikla áherslu á. Síðustu ár höfum við farið í bæði í undanúrslit og úrslit og svo unnið þetta og það er skýrt markmið hjá okkur að við stefnum bara á Laugardalsvöll."

Marcel Römer gekk til liðs við KA frá Lyngby á dögunum og hann kom inn á í kvöld og skoraði.

„Leikurinn var svolítið búin þegar hann kemur inn á en hann kemur inn og er klár leikmaður, leysti vel úr stöðunum og gaman fyrir að skora mark. Hann kemur bara flottur inn ég er svosem bara búin að sjá eina æfingu með honum og þennan leik þannig hann þarf kannski smá tíma til að komast í sitt besta form en hann hjálpar okkur strax."

Nánar var rætt við Hallgrím Jónasson í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner