Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   sun 18. maí 2025 13:20
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið ÍBV og KA: Omar Sowe ekki með - Fimm breytingar hjá gestunum
Eyjamenn taka á móti KA
Eyjamenn taka á móti KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Omar Sowe er ekki með
Omar Sowe er ekki með
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
ÍBV og KA eigast við í 7. umferð Bestu deildar karla á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum klukkan 14:00 í dag. Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 KA

Helstu fréttur úr herbúðum Eyjamanna eru þær að Omar Sowe er ekki í leikmannahópnum. Hann haltraði af velli í 4-2 sigrinum á KR í Mjólkurbikarnum og greinilega ekki leikfær í dag.

Marcel Zapytowski kemur aftur í markið og þá koma þeir Sverrir Páll Hjaltested og Arnór Ingi Kristinsson einnig inn í liðið.

Hallgrímur Jónasson gerir fimm breytingar á liði KA. Birgir Baldvinsson, Hrannar Björn Steingrímsson, Jóan Símun Edmundsson, Ásgeir Sigurgeirsson og Marcel Römer koma inn í liðið en þeir Jakob Snær Árnason, Dagur Ingi Valsson og Guðjón Ernir Hrafnkelsson koma á bekkinn og þá eru þeir Hans Viktor Guðmundsson og Kári Gautason ekki með.

Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon (f)
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
8. Bjarki Björn Gunnarsson
10. Sverrir Páll Hjaltested
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
26. Felix Örn Friðriksson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
8. Marcel Ibsen Römer
9. Viðar Örn Kjartansson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 6 2 4 0 19 - 11 +8 10
5.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
6.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
7.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
8.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
9.    Afturelding 6 2 1 3 4 - 7 -3 7
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
12.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
Athugasemdir
banner
banner