Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   lau 17. maí 2025 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Grótta nældi í sinn fyrsta sigur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Grótta 3 - 0 Fylkir
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('30 )
2-0 Ryanne Molenaar ('43 )
3-0 Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('67 )

Grótta fékk Fylki í heimsókn í Lengjudeild kvenna í dag.

Grótta beið eftir sínum fyrsta sigri en Fylkir hafði unnið fyrstu tvo leiki sína fyrir leik dagsins.

Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Gróttu yfir eftir hálftíma leik og Ryanne Molenaar bætti öðru markinu við undir lok fyrri hálfleiks.

Það var síðan Lovísa Davíðsdóttir Scheving sem ininsiglaði sigurinn í seinni hálfleik.

Grótta er í 8. sæti með þrjú stig en Fylkir í 4. sæti með sex stig.
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 3 2 1 0 10 - 7 +3 7
2.    ÍBV 3 2 0 1 12 - 3 +9 6
3.    HK 3 2 0 1 7 - 6 +1 6
4.    Fylkir 3 2 0 1 6 - 6 0 6
5.    Grindavík/Njarðvík 3 1 1 1 5 - 5 0 4
6.    Keflavík 3 1 1 1 5 - 5 0 4
7.    ÍA 3 1 1 1 4 - 4 0 4
8.    Grótta 3 1 0 2 5 - 7 -2 3
9.    Haukar 3 1 0 2 2 - 8 -6 3
10.    Afturelding 3 0 0 3 2 - 7 -5 0
Athugasemdir
banner
banner