Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Rúnar: Hefur fengið að blómstra í þessu hlutverki
Heimir: Þá fer þetta að verða eins og umræðan var árið 2022
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Haddi: Gjörsamlega óþolandi hvað sumir mega öskra inn á völlinn
Óli Kristjáns: Ábyrgðin á mér og stelpunum
„Við komumst út úr þessu það er klárt mál"
Davíð Smári: Skjaldarmerki þess sem Vestri stendur fyrir
Óskar Smári: Ótrúlega stoltur af liðinu mínu í dag
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
   lau 17. maí 2025 18:14
Anton Freyr Jónsson
Úlfa Dís hetjan í Garðabæ: Sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð og þetta var góður baráttusigur." sagði Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 1-0 sigurinn á FHL í Garðabæ í dag.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 FHL

„Mjög skemmtilegur leikur, auðvitað erfiður þær eru mjög góðar og þéttar. Það var mjög erfitt að brjóta þær og það tók smá tíma en sem betur náðum við að halda út."

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði sigurmark leiksins eftir frábært einstaklingsframtak.

„Ég sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt þannig ég ákvað bara að taka hann til hliðar og setja hann og það heppnaðist"

Stjarnan byrjaði mótið illa en er komið á sigurgöngu. Stjarnan hefur fengið níu stig úr síðustu fjórum leikjum. Hverju hefur liðið breytt?

„Bara einn leikur í einu og gera okkar besta og það skilar sér."


Athugasemdir
banner
banner