Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Rúnar: Hefur fengið að blómstra í þessu hlutverki
Heimir: Þá fer þetta að verða eins og umræðan var árið 2022
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Haddi: Gjörsamlega óþolandi hvað sumir mega öskra inn á völlinn
Óli Kristjáns: Ábyrgðin á mér og stelpunum
„Við komumst út úr þessu það er klárt mál"
Davíð Smári: Skjaldarmerki þess sem Vestri stendur fyrir
Óskar Smári: Ótrúlega stoltur af liðinu mínu í dag
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
   fös 16. maí 2025 23:23
Stefán Marteinn Ólafsson
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Lengjudeildin
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍR heimsótti Njarðvík á JBÓ völlinn þegar liðin mættust í þriðju umferð Lengjudeildarinnar sem hófst í kvöld.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 ÍR

„Þetta er svona 'mixed emotions'. Við hefðum getað klárað þennan leik. Mér fannst við með yfirhendina á löngum köflum sérstaklega í seinni hálfleik" sagði Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR eftir leikinn í kvöld.

„Svo skorum við og það kemur svona smá óðagot á okkur og þeir jafna. Þeir hefðu líka getað klárað þetta í lokin. Villi nátturlega ver víti þarna í lokin. Heilt yfir bara þokkalega sáttur með jafnteflið og frammistöðuna, menn lögðu allt í þetta" 

ÍR náði forystunni seint í leiknum en fengu á sig jöfnunarmark tveimur mínútum seinna. 

„Er eiginlega meira svekktur með hvað það kom smá óðagot á okkur og við fórum í smá 'panic' fannst mér" 

Njarðvík fékk vítaspyrnu þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en Vilhelm Þráinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 

„Villi er nátturlega bara búin að vera frábær hjá okkur í tvö ár núna og við treystum honum fullkomnlega og frábært víti að verja hjá honum" 

Nánar er rætt við Jóhann Birnir Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 8 5 3 0 12 - 4 +8 18
2.    Njarðvík 8 4 4 0 20 - 8 +12 16
3.    HK 8 4 2 2 15 - 8 +7 14
4.    Þróttur R. 8 4 2 2 15 - 11 +4 14
5.    Keflavík 7 3 2 2 15 - 9 +6 11
6.    Grindavík 7 3 2 2 20 - 15 +5 11
7.    Þór 8 3 2 3 18 - 17 +1 11
8.    Völsungur 8 3 1 4 11 - 17 -6 10
9.    Fylkir 8 1 4 3 9 - 12 -3 7
10.    Leiknir R. 8 2 1 5 9 - 21 -12 7
11.    Selfoss 8 2 0 6 6 - 17 -11 6
12.    Fjölnir 8 0 3 5 7 - 18 -11 3
Athugasemdir
banner
banner