Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   lau 17. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Úrslitastund á Wembley
Mynd: EPA
Það er einn leikur á Englandi í dag en það er úrslitaleikur enska bikarsins.

Crystal Palace og Man City eigast við.

Man City hefur unnið keppnina sjö sinnum, síðast árið 2023 en Palace hefur aldrei unnið en komst síðast í úrslit árið 2016.

Tímabilið hefur verið mikil vonbrigði fyrir Man City og er því mikið undir. Eins og gefur að skilja er þetta mjög stór stund fyrir Crystal Palace.

laugardagur 17. maí

ENGLAND: FA Cup
15:30 Crystal Palace - Man City
Athugasemdir