Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   sun 18. maí 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fabregas enn í viðræðum við Leverkusen
Mynd: EPA
Florian Plettenberg hjá Sky Sports í Þýskalandi segir frá því að samtalið milli Leverkusen og Como sé ennþá virkt.

Leverkusen vill fá Cesc Fabregas, stjóra Como, til að taka við þýska liðinu af Xabi Alonso sem tekur við af Carlo Ancelotti hjá Real Madrid í sumar.

Simon Rolfes, yfirmaður fótboltamála hjá Leverkusen, segir að nýr stjóri verði ráðinn í þessum mánuði.

Ef Fabregas verður ekki ráðinn er Erik ten Hag sagður líklegur til að taka við.
Athugasemdir
banner
banner