
Þór tapaði gegn Keflavík í Boganum í dag. Liðið fékk á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik.
Fótbolti.net ræddi við Sigfús Fannar Gunnarsson, sóknarmann Þórs, eftir leikinn sem var að vonum gríðarlega vonsvikinn.
Fótbolti.net ræddi við Sigfús Fannar Gunnarsson, sóknarmann Þórs, eftir leikinn sem var að vonum gríðarlega vonsvikinn.
Lestu um leikinn: Þór 2 - 4 Keflavík
„Þeir voru ofan á í öllu, fyrsta, öðrum bolta og baráttu, þannig þetta er ekkert skrítið við drulluðum á okkur þar," sagði Sigfús.
Hann gaf stuðningsmönnum Þórs loforð eftir þessa frammistöðu.
„Þetta var skelfilegt en við lofum að þetta gerist ekki aftur," sagði Sigfús.
Athugasemdir