Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   lau 17. maí 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Fyrsti deildarsigur Harðar með D/R
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Dalvík/Reynir vann í gærkvöld sinn fyrsta leik í 2. deild þetta tímabilið. Þjálfarinn Hörður Snævar Jónsson var á sama tíma að vinna sinn fyrsta deildarleik sem aðalþjálfari.

Sævar Geir Sigurjónsson var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir