Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
   sun 18. maí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Hvíti riddarinn með fullt hús
Alexander Ívan var hetja Magna
Alexander Ívan var hetja Magna
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hvíti riddarinn er eina liðið sem er með fullt hús stiga í 3. deild eftir þrjár umferðir.

Liðið lagði Tindastól í gær en það voru fyrstu töpuðu stig Stólanna.

Árbær og Magni nældu í sína fyrstu sigra ásamt Ými. Sigur Árbæjar kom gegn KF en það var fyrsta tap þeirra.

KFK 0 - 1 Magni
0-1 Alexander Ívan Bjarnason ('8 )
Rautt spjald: Keston George, KFK ('82)

KF 0 - 3 Árbær
0-1 Baldur Páll Sævarsson ('36 )
0-2 Agnar Guðjónsson ('65 )
0-3 Kristján Daði Runólfsson ('84 )

Sindri 1 - 3 Ýmir
0-1 Emil Skorri Þ. Brynjólfsson ('61 , Mark úr víti)
0-2 Andri Már Harðarson ('74 )
0-3 Jón Arnór Guðmundsson ('86 )
1-3 Jóhannes Adolf Gunnsteinsson ('90 )

Hvíti riddarinn 5 - 3 Tindastóll
1-0 Sindri Sigurjónsson ('4 )
2-0 Hilmar Þór Sólbergsson ('8 )
2-1 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('16 )
3-1 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('34 )
4-1 Guðbjörn Smári Birgisson ('45 )
4-2 Sverrir Hrafn Friðriksson ('56 )
5-2 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('66 )
5-3 Sverrir Hrafn Friðriksson ('71 )
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 8 6 2 0 23 - 9 +14 20
2.    Hvíti riddarinn 8 6 1 1 22 - 11 +11 19
3.    Magni 8 4 2 2 13 - 12 +1 14
4.    Reynir S. 8 4 1 3 19 - 20 -1 13
5.    Tindastóll 8 4 0 4 18 - 16 +2 12
6.    Árbær 8 3 2 3 23 - 23 0 11
7.    KV 8 3 1 4 22 - 16 +6 10
8.    KF 8 2 4 2 11 - 10 +1 10
9.    Sindri 8 3 1 4 11 - 13 -2 10
10.    Ýmir 8 1 3 4 9 - 13 -4 6
11.    KFK 8 2 0 6 10 - 22 -12 6
12.    ÍH 8 1 1 6 18 - 34 -16 4
Athugasemdir
banner