Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Rúnar: Hefur fengið að blómstra í þessu hlutverki
Heimir: Þá fer þetta að verða eins og umræðan var árið 2022
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Haddi: Gjörsamlega óþolandi hvað sumir mega öskra inn á völlinn
Óli Kristjáns: Ábyrgðin á mér og stelpunum
„Við komumst út úr þessu það er klárt mál"
Davíð Smári: Skjaldarmerki þess sem Vestri stendur fyrir
Óskar Smári: Ótrúlega stoltur af liðinu mínu í dag
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
   lau 17. maí 2025 20:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf leiðinlegt að tapa. Fyrst og fremst vil ég byrja á að óska Þór/KA til hamingju með sigurinn, þær voru bara betri en við í dag og eiga skilið þennan sigur," Sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir tap gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  3 Þór/KA

Óskar Smári var ekki ánægður með sóknarleik liðsins í dag.

„Mér fannst við alltof sjaldan komast í þær stöður sem við vildum. Þegar við komumst í stöðurnar var það annað hvort loka ákvörðunin eða síðasta snertingin var of þung. Gæðaleysi fram á við þegar lengra leið á leikinn," sagði Óskar Smári.

Fram fær Tindastól í heimsókn í næstu umferð en liðin eru bæði með sex stig í 7. og 8. sæti deildarinnar.

„Við vitum að við erum að fara mæta alvöru sem djöflast fyrir hvor aðra, það fór aðeins úrskeðis í dag. Það verður hörku helvítis leikur eins og allir aðrir leikir í þessari deild," sagði Óskar Smári.
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 9 7 1 1 20 - 7 +13 22
2.    Breiðablik 8 6 1 1 35 - 7 +28 19
3.    FH 8 6 1 1 17 - 8 +9 19
4.    Þór/KA 8 5 0 3 15 - 13 +2 15
5.    Fram 9 5 0 4 13 - 18 -5 15
6.    Stjarnan 9 4 0 5 11 - 19 -8 12
7.    Valur 9 2 3 4 10 - 13 -3 9
8.    Tindastóll 8 2 1 5 10 - 14 -4 7
9.    Víkingur R. 9 2 1 6 15 - 22 -7 7
10.    FHL 9 0 0 9 3 - 28 -25 0
Athugasemdir
banner
banner