Everton og Southampton mætast í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Goodison Park klukkan 11:00 í dag, en þetta er ansi merkilegur viðburður fyrir heimamenn.
Þetta verður í síðasta sinn sem spilað verður á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni.
Karlaliðið flytur á nýjan leikvang eftir tímabilið og mun kvennaliðið nota Goodison Park í framtíðinni.
Everton er í 13. sæti deildarinnar með 42 stig en Southampton á botninum með 12 stig.
Everton: Pickford; Young, O'Brien, Branthwaite, Mykolenko; Ndaiye, Gueye, Garner, Doucoure, McNeil; Beto.
Southampton: Ramsdale; Bree, Harwood-Bellis, Wood, Stephens, Welington; Mateus Fernandes, Downes, Aribo, Dibling; Sulemana.
Athugasemdir