Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fim 18. júlí 2024 22:25
Sölvi Haraldsson
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er bara hrikalega ánægður með sigurinn. Við byrjum leikinn mjög vel og komumst 1-0 yfir. Síðan missum við mann af velli en við náum að harka þetta út í seinni hálfleik. Hrikalega stoltur af framlaginu sem við leggjum í seinni hálfleikinn.“ sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflvíkur, eftir 1-0 sigur gegn ÍR.


Lestu um leikinn: ÍR 0 -  1 Keflavík

Er hægt að segja að Keflavíkurliðið sé komið í gang núna?

Þetta er í fyrsta skipti sem við tengjum saman sigra. Við ætlum okkur að vinna Aftureldingu næst sem verður bara erfiður útileikur. Það væri gaman ef við myndum ná að tengja saman þrjá sigra.“

Gunnlaugur Fannar fær rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir að taka olnbogaskot í Bergvin Fannar, sóknarmann ÍR.

„Ég sá ekki hvað gerðist en ég sá ekki hvað gerðist en ég er búinn að tala við Gulla og hann sagði að þetta hafi verið klárt rautt spjald. Hann sér eftir því og er búinn að biðja liðsfélaga sína afsökunar.

Hvað gefur þessi sigur Keflvíkingum?

Hann gefur okkur það að við erum komnir aftur í pakkann. Við hefðum misst ÍR 7 stigum fram fyrir okkur ef þeir hefðu unnið í dag. Þannig við nálgumst aðeins pakkann.

Haraldur bætir svo við að Keflavík gæti styrkt sig um einn til tvo leikmenn í viðbót í glugganum.

Viðtalið við Harald má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner