Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
   sun 18. ágúst 2019 21:43
Elvar Geir Magnússon
Jói Kalli spurður út í fallbaráttu: Hugsum bara um næsta leik
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skagamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð í kvöld en þeir hafa ekki fagnað sigri í sex vikur. Þeir eru nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti og var Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari liðsins, spurður út í hvort þeir litu svo á að þeir væru komnir í fallbaráttu?

„Þetta er ótrú­lega jöfn deild, það er stutt upp og stutt niður. Það eina sem við erum að pæla í er næsti leik­ur og þar eru þrjú stig í boði," sagði Jóhannes við fjölmiðla eftir 3-1 tapið gegn Stjörnunni.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 ÍA

„Við viss­um að Stjarn­an er með hörkugott lið, vel mannað og sterk­ir fram á við. Þeir eru með gæði og lík­am­leg­an styrk sem við ætluðum að stoppa bet­ur en við gerðum í dag. Við hleyp­um þeim á allt of auðveld­an hátt í for­ystu í leikn­um í upphafi seinni hálfleiks."

„Við höf­um verið að glíma við hrær­ing­ar í leik­manna­hópn­um. Það hafa verið meiðsli og leik­bönn. Það hef­ur oft á tíðum verið erfitt að stilla sig af, samt sem áður ætla ég ekki að nota það sem af­sök­un, því við hefðum getað var­ist mikið bet­ur en við gerðum í kvöld."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner